E L I G I B I L I T Y
Finndu út ef þú stenst þær hæfnikröfur
Fyrir starfsnám í Bandaríkjunum
Viðmiðanir fyrir J-1 vegabréfsáritun |
Umsækjendur verða að vera nemendur í fullu námi eða hafa nýlokið námi (þú verður að byrja starfsnámið alls ekki sienna en 12 mánuðum eftir útskrift).
|
Viðbótar viðmiðanir
|
Það er möguleiki á því að sækja um starfsnám þótt viðkomandi útskrifaðist fyrir meira en 12 mánuðum. Nokkrar auka kröfur bætast við og þá kallast þetta líka aðeins annað, eða lærlingsþjálfun (e. traineeship) en það er samt undir sömu vegabréfsáritun.
|
Takmarkanir sem gilda um þitt starfsnám
|
Þú munt aðeins fá J-1 vegabréfsáritun ef starfsnámið krefst sérstakra færni. Þetta í raun virkar þannig að fræðileg þekking þarf að vera til staðar til að geta sinnt störfum þínum á árangursríkan máta. Starfsnám sem krefjast ekki sérþekkingar eins og að vera barþjónn eða móttökuritari verða að öllum líkindum ekki samþykkt.
|
Vinna sem EKKI er samþykkt á J-1 vegabréfsáritun
|
|