O K K A R V Ö R U R
Starfsnám og Sumarvinna í Bandaríkjunum á J-1 vegabréfsáritun
Starfsnám í Bandaríkjunum
CIEE (Council on International Educational Exchange) vinnur náið með okkur að því að bjóða upp á fjölbreytt starfsnám í þremur borgum í Bandaríkjunum; New York, San Francisco og Boston.
|
Sumarvinna
The North-West Passage býður upp á einstakt tækifæri fyrir íslenska stúdenta að koma og vinna í Bandaríkjunum á sumrin í gegnum J-1 Sumarvinnu- & Ferðavegabréfsáritun (e. J-1 Summer Work & Travel visa).
|
J-1 Vegabréfsáritun fyrir Starfsnám
Sú tegund vegabréfsáritunar sem þú þarft fyrir starfsnám í Bandaríkjunum kallast J-1 (e. J-1 visa). Þessi vegabréfsáritun veitir þér rétt til starfsnáms í Bandaríkjunum í 12 til 18 mánuði. Við getum hjálpað þér að fá vegabréfsáritun og finna út hversu langan tíma þú getur fengið.
|
S T A R F S N Á M Í B A N D A R Í K J U N UEftirtektarverð Ferilskrá
|
E I N F A L T U M S Ó K N A R F E R L I
Við hjálpum þér með 3 einföldum skrefum
Finndu út ef þú getur fengið vegabréfsáritun
Í gegnum okkur getur þú fundið út ef þú getur fengið J-1 vegabréfsáritun sem þarf til þess að geta fengið samþykkt starfsnám í Bandaríkjunum.
|
Við aðstoðum þig að finna starfsnám
Er erfitt hjá þér að finna starfsnám í Bandaríkjunum? Leyfðu okkur að hjálpa þér að finna hið rétta starfsnám fyrir þig.
|
Við aðstoðum þig með vegabréfsáritun
Við hjálpum þér að sækja um J-1 vegabréfsáritun í gegnum okkar samstarfsaðila sem sérhæfa sig í þessum efnum.
|